Heim arrow Skáldiđ arrow Ljóđabćkur arrow Úr Sónötu
Skáldiđ
Ljóđabćkur
Úr ađ baki mánans
Úr Lífakri
Úr Snjóbirtu
Úr Sónötu
Úr Vorflautu
Sólstöđuland
Smásögur
Önnur verk
Umsagnir
Ţýdd ljóđ
Greinar eftir Á
Viđmćlendur
Gagnrýni
Viđtöl viđ Á
Úr Sónötu   Prenta 


Lófaljóđ

Í ljóđinu
sem ég skráđi
í lófann
kom berlega í ljós
ađ nafn ţitt sómir sér vel
á hjartalínunni
en betur fćri samt á ţví ađ ţađ
fikrađi sig eftir
örlagalínunni

Froskur

Ţungbúinn himinn, sjórinn speglasalur og haust-
dagar í nánd. Í morgun sá ég smágerđan frosk viđ
grćnt vatn. Fegurđ hans snart mig. Ég brosi ađ
hugsuninni um ađ sjá hann á ný. En, sem ég geng á
vatni, er mér sökkt í djúp annars kvölds; vonbrigđi
falla á lithverfa froskinn minn ţar sem hann skimar
eftir mér undir kalmána.

Skáldiđ Listmálarinn Ljósmyndarinn Persónan
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun